Öryggisfjarskipti ehf. var stofnað síðla árs 2006 og var verkefni félagsins í upphafi að byggja upp og reka fullkomið Tetra fjarskiptakerfi fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um land allt. Félagið er í eigu ríkissjóðs og Neyðarlínunnar ohf.

Merki Öryggisfjarskipta